Veitingahúsið Vitinn

 

Matreiðslumeistari Vitans er Stefán Sigurðsson en hann lærði fræðin sín á Hótel Sögu og útskrifaðist árið 1974. Stefán hefur m.a. starfað á veitingastöðunum Múlakaffi, Hótel Stykkishólmi, Valaskjálf og Varnaliðinu.

 

Veitingahjónin Stefán og Brynhildur Kristjánsdóttir byggðu Vitann árið 1982.

 

Veitingahúsið Vitinn býður upp á hádegisverðarhlaðborð, sérréttarseðil og einnig upp á veislur við öll tækifæri, getur tekið á móti öllum stærðum af hópum og er með spennandi hópmatseðla og glæsilega veislusali.

 

Logo Vitans (Vistaðu niður í tölvuna þína / Save as)

 

PDF – Vektor

 

PNG – Transparent (2953×1250)

 

JPG – Mynd (2953×1250)