Matseðill

Í matreiðslu, eins og í öllum öðrum listgreinum, er einfaldleikinn merki fullkomnunar.

Súpur og forréttir

Súpa dagsins
Borin fram með heimabökuðu brauði m/ ólífum og papriku og hvítlaukssmjöri
Kr. 1.450

 

Krabba og Skelfisk súpa
Löguð úr soði af grjótkrabba, trjónukrabba og bogakrabba, allt soðið niður í ca 15 klukkutíma með ýmsu öðru góðgæti og kryddi.  Súpan er borin fram með hörpuskel, krækling, rækjum og þorskbitum.
Með súpunni er boðið  heimabakað brauð m/ ólífum og papriku og hvítlaukssmjöri.
Forréttur …….Kr. 1.950
Aðalréttur ……Kr. 3.400

 

Rækjukokteill borið fram í hvítvínstómatsósu með heimabökuðu brauði
Kr. 1.750

 

Aðalréttir

Skelfiskur frá Sandgerði og Reykjanesi

Samsettur seðill – Vinsælustu réttir okkar frá upphafi

Vitinn 1

Krabba og skelfisk súpa
Löguð úr soði af grjótkrabba, trjónukrabba og bogakrabba, allt soðið niður í ca 15 klukkutíma með ýmsu öðru góðgæti og kryddi.  Súpan er borin fram með hörpuskel, krækling, rækjum og þorskbitum.
Með súpunni er boðið  heimabakað brauð m/ ólífum og papriku og hvítlaukssmjöri.

******

Krabba og skelfiskréttir
Úrval af  ferskum skelfisk og krabba s.s grjótkrabba, öðuskel, krækling, rækjum, beitukóng, humar og  kúfskel   Gestir fá tilheyrandi hnífapör og verkfæri til að borða með

******

Heimalagaður mokkaís
Með berjabotni og rjómatopp

Kr. 9.600 á mann – aðeins fyrir tvo eða fleiri

 

Vitinn 2

Krabba og skelfisk súpa
Löguð úr soði af grjótkrabba, trjónukrabba og bogakrabba, allt soðið niður í ca 15 klukkutíma með ýmsu öðru góðgæti og kryddi.  Súpan er borin fram með hörpuskel, krækling, rækjum og þorskbitum.
Með súpunni er boðið  heimabakað brauð m/ ólífum og papriku og hvítlaukssmjöri.

******

Krabba og Skelfiskréttir
Úrval af  ferskum skelfisk og krabba s.s grjótkrabba, öðuskel, krækling, rækjum, beitukóngur, kúfskel.  Gestir fá tilheyrandi hnífapör og verkfæri til að borða með.

Kr. 7.900

 

Fiskréttir

Hvítvínssoðinn kræklingur
Borið fram með heimabökuðu brauði  og hvítvínsdippu
Kr. 4.600

 

Pönnusteiktur þorskur með rækjum
Borið fram með Rösti kartöflum, chili sósu og fersku salati
Kr. 4.500

 

Klassísk pönnusteikt rauðspretta eins og hún gerist best
Borið fram með  tartarsósu og rótargrænmeti
Kr. 4.200

 

Pönnusteiktur silungur
Borið fram með fersku salati, gúrkusalati, röstí kartöflur og hvítlaukssmjöri
Kr. 4.400

 

Fiskgratín panna, rauðspretta, rækja, kræklingur, hörpudiskur og bláskel í hvítvínssósu
Borið fram með  kartöflum  og grænmeti
Kr. 4.650

 

Djúpsteiktur fiskur
borið fram með frönskum, sósu og salati
Kr. 2.700

 

Kjötréttir

 

Ristað Lambafille
Borið fram með rjómapiparsósu, kartöflum, gljáðum rauðlauk og  fersku salati
Kr. 5.250

 

Steikt kjúklingabringa
Borin  fram með sætum frönskum kartöflum, grænmeti og kjörsveppasósu
Kr. 4.450

 

Gómsætt grænmeti dagsins – Vegan
spyrjið þjóninn
Kr. 2.790

 

Léttir réttir

 

Hamborgari
Iceberg, tómatar, hamborgarasósa
Kr. 1.250

 

Samloka með skinku og osti
Kr. 950

 

Auka meðlæti
Franskar kartöflur –  ½  Kr. 550  og 1/1  Kr. 900
Ferskt salat       Kr. 390
Kokteilsósa      Kr. 300

Sætt og seðjandi

 

Heimalagaður Mokkaís m/ berjabotni og rjómatopp
Kr. 1.350

 

Íslensk pönnukaka með rjóma og rabbabarasultu
Kr. 1.100

 

Heit súkkulaðikaka m/ mjúkri fyllingu, jarðaberjum og rjóma
Kr. 1.500

 

Kaffidrykkir

 

Kaffi
Kr. 450

 

Te
Kr. 450

 

Heitt kakó með rjóma
Kr. 600