Jólahlaðborð Vitans verður dagana 7. og 8. desember 2018

Forréttir

 • Hreindýrapaté m/ rifsberjahlaupi
 • Gæsapaté
 • Sjávarréttasalat
 • Grafinn silungur m/ sinnepssósu
 • Reyktur silungur m/ piparrótarsósu
 • Hreindýrabollur í villijurtasósu
 • Karrýsíld
 • Appelsínusíld
 • Mareneruð síld
 • Kryddsíld

Aðalréttir

 • Appelsínugljáðar kalkúnabringur
 • Bayonneskinka
 • Grillað lambalæri
 • Pörusteik
 • Hangikjöt

Meðlæti

 • Rauðvínssósa | Hátíðarsósa | Uppstúf
 • Hvítar kartöflur
 • Sykurbrúnaðar kartöflur
 • Rauðkál
 • Asíur
 • Súrar gúrkur
 • Grænar baunir
 • Gulrætur
 • Waldorfssalat
 • Hrásalat
 • Rúgbrauð | Laufabrauð | Smjör

Eftirréttir

 • Súkkulaðikaka m/ rjóma | Sherry trifle

Verð: 7.500,- á mann

Mummi Hermanns spilar og syngur fyrir gesti.

Borðhald hefst klukkan 19:30.
Borðapantanir: [email protected] eða 772 7755