English below

Veitingahúsið Vitinn í Sandgerði lokar til frambúðar

Nú er komið að leiðarlokum. Við hjónin höfum ákveðið að leggja niður starfsemi veitingahússins Vitans í núverandi mynd. Síðasti opnunardagur var 11. apríl 2020.

Við hófum starfsemina árið 1982 og þennan tíma höfum við reynt að mæta óskum viðskiptavina okkar að bestu getu. Þessi tími hefur verið bæði lærdómsríkur og skemmtilegur. Við þökkum öllum fyrir ánægjulegt samstarf og góð kynni þessi 38 ár.


English:

Vitinn restaurant Sandgerði closed permanently

We are sad to inform you that we have decided to cease our operations. The restaurant will be closed permanently. Friday April 11th 2020 was our last day of service.

We opened Vitinn restaurant in 1982 and our focus has always been on the needs of our clientele. The years have been both educational and fun. We thank you for your friendship and business cooperation during this time.

Bestu kveðjur / Yours sincerely
Brynhildur Kristjánsdóttir og Stefán Sigurðsson